30 January 2004
hvur djöfullinn
það hefur sko margt drifið á daga mína undanfarið....
Miðvikudagur SATANS
byrjaði mjög illa...ég kom fram 08:05 orðin of sein í vinnuna og allt í panikki...ég æði fram á bað gríp hárburstann lít e-ð +i vaskinn...og vitir menn haldiði að það sé ekki MÚS í vaskinum á baðinu...ég æpi upp yfir mig stekk út af baðinu og skelli hurðinni...átta mig þá á því að það er búið að vera opið inn á bað í alla nótt og hendist út úr húsinu af ótta við það að íbúðin sé krökk af músum sem lesa dagskránna og hafi séð mig auglýsa eftir samviskusömum meðleigjanda...mýs hljóta að vera samviskusamar eða jafnvel samviskulausar að brjótast inn um glugga í íbúð ungrar konu um miðja nótt....nema hvað nema hvað ég fer í vinnuna hvít sem ná og skjálfandi eins og hrísla.....það fer kaldur straumur niður bakið á mér þegar ég hugsa til þess að þurfa að fara í hádegismat....þegar klukkan fer að nálgast tólf....sé ég engan veg færan annan en þann að hringja í ættarmóðurinna....þ.e. ömmu og biðja hana að koma og fjarlægja meindýrið...ég sótti hana og hún kom út með buxurnar girtar vel ofan í sokkana og með vopn í hendi sem líktist plaströri og reyndist rétt ágiskun er hún settist inn í bílinn...við fórum í tröðina faxa og hún æddi inn en ég stóð eftir veinandi á tröppunum....það leið ekki mínúta þar til hún kom með óargadýrið í annarri og rörið í hinni og spurði hver hún ætti að setja hana!!!.."HA setja hana....bara í ruslið"...."ég set ekki lifandi mús í ruslið" (bróðir hennar sér um sorpið á Egs.) "ER HÚN LIFANDI....HENNTU HENNI BARA YFIR Í NÆSTA GARÐ".....þarna hélt ég að myndi falla í ómeginn en það slapp til...gamla konan dreif sig aftur og gekk hring í húsinu og barði rörinu allstaðar í til að hrekja hinar mýsnar úr felum ef þær skildu leynast í einhverju skúmaskotinu.....hún laumaði að mér ýmsum huggunar orðum eins og að þær gætu búið sér til hreiður í fataskápum og kæmust alveg uppí efstu hillu og ég veit ekki hvað og hvað að ef maður opnaði gluggan þannig að maður kæmi puttanum út þá kæmust mýsnar inn....mér leið miklu betur eftir þessi orð hennar og sagði henni að hún yrði að gjöra svo vel og koma og hjálpa mér að þrífa íbúðan í kvöld til þess að a.t.h. hvort að þær leyndust nokkuð fleiri í húsakynnum mínum.
Inga er samt flutt til mín hún er að sofa sína fyrstu nótt hér í þessum "töluðu" orðum...það er ýkt geggjað því nú er ég ekki lengur einstæðingur
en Knakkar mínir nú er hið alkunna og sívinsæla þorrablót borgfirðinga á laugardaginn og ég hef tekið mér frí úr vinnu á morgun til að vera nú andlega undirbúin fyrir þennan mikla hlátur og þessa gígartísku skemmtun sem framundan er...ekki get ég nú lofað ykkur bloggi fyrr en á sunnudag en þá verður ykkur líka sögð öll sagan...ég mun hafa tvær mis einhleypar dömur með mér og vona ég að þær muni koma til baka til að sækja föggur sínar og giftast Hvannstóðsbræðrum...þeir eru þrír einhleypir þannig að þær þurfa nú ekkert að rífast...en meira um það síðar=)
('107542129717378189');">
það hefur sko margt drifið á daga mína undanfarið....
Miðvikudagur SATANS
byrjaði mjög illa...ég kom fram 08:05 orðin of sein í vinnuna og allt í panikki...ég æði fram á bað gríp hárburstann lít e-ð +i vaskinn...og vitir menn haldiði að það sé ekki MÚS í vaskinum á baðinu...ég æpi upp yfir mig stekk út af baðinu og skelli hurðinni...átta mig þá á því að það er búið að vera opið inn á bað í alla nótt og hendist út úr húsinu af ótta við það að íbúðin sé krökk af músum sem lesa dagskránna og hafi séð mig auglýsa eftir samviskusömum meðleigjanda...mýs hljóta að vera samviskusamar eða jafnvel samviskulausar að brjótast inn um glugga í íbúð ungrar konu um miðja nótt....nema hvað nema hvað ég fer í vinnuna hvít sem ná og skjálfandi eins og hrísla.....það fer kaldur straumur niður bakið á mér þegar ég hugsa til þess að þurfa að fara í hádegismat....þegar klukkan fer að nálgast tólf....sé ég engan veg færan annan en þann að hringja í ættarmóðurinna....þ.e. ömmu og biðja hana að koma og fjarlægja meindýrið...ég sótti hana og hún kom út með buxurnar girtar vel ofan í sokkana og með vopn í hendi sem líktist plaströri og reyndist rétt ágiskun er hún settist inn í bílinn...við fórum í tröðina faxa og hún æddi inn en ég stóð eftir veinandi á tröppunum....það leið ekki mínúta þar til hún kom með óargadýrið í annarri og rörið í hinni og spurði hver hún ætti að setja hana!!!.."HA setja hana....bara í ruslið"...."ég set ekki lifandi mús í ruslið" (bróðir hennar sér um sorpið á Egs.) "ER HÚN LIFANDI....HENNTU HENNI BARA YFIR Í NÆSTA GARÐ".....þarna hélt ég að myndi falla í ómeginn en það slapp til...gamla konan dreif sig aftur og gekk hring í húsinu og barði rörinu allstaðar í til að hrekja hinar mýsnar úr felum ef þær skildu leynast í einhverju skúmaskotinu.....hún laumaði að mér ýmsum huggunar orðum eins og að þær gætu búið sér til hreiður í fataskápum og kæmust alveg uppí efstu hillu og ég veit ekki hvað og hvað að ef maður opnaði gluggan þannig að maður kæmi puttanum út þá kæmust mýsnar inn....mér leið miklu betur eftir þessi orð hennar og sagði henni að hún yrði að gjöra svo vel og koma og hjálpa mér að þrífa íbúðan í kvöld til þess að a.t.h. hvort að þær leyndust nokkuð fleiri í húsakynnum mínum.
Inga er samt flutt til mín hún er að sofa sína fyrstu nótt hér í þessum "töluðu" orðum...það er ýkt geggjað því nú er ég ekki lengur einstæðingur
en Knakkar mínir nú er hið alkunna og sívinsæla þorrablót borgfirðinga á laugardaginn og ég hef tekið mér frí úr vinnu á morgun til að vera nú andlega undirbúin fyrir þennan mikla hlátur og þessa gígartísku skemmtun sem framundan er...ekki get ég nú lofað ykkur bloggi fyrr en á sunnudag en þá verður ykkur líka sögð öll sagan...ég mun hafa tvær mis einhleypar dömur með mér og vona ég að þær muni koma til baka til að sækja föggur sínar og giftast Hvannstóðsbræðrum...þeir eru þrír einhleypir þannig að þær þurfa nú ekkert að rífast...en meira um það síðar=)
26 January 2004
Laugardagurinn 24.janúar og hún elsa mín alveg að detta á þrítugsaldurinn
þessi dagur var alveg ægilegur ógurlegur eins og þeir segja við vorum boðnar í ægilegan kvöldverð á Selásinn...ég, Perla, Margrét og Guffa...þar var veitt hvítvín og ægilega góður pastaréttur að hætti Elsu....svo svona uppúr átta fór fólkið að mæta...sparigatið fyrst manna og var gríðarlega sperrtur þetta kvöld þar sem við sátum og ræddu ættir og röktum í kross alveg aftur til jóns arasonar....eða svona næstum því...."ég get sko sagt þér að hann er skildur mér"...Kjartan var ekki að skemmta sér neitt gríðarlega þar sem við ræddum þetta og stelpurnar ræddu Brúarássögur frem og tilbage...þar var minnst á að Guffa og Hörður voru einu sinni saman og við Nökkvi hlógum okkur alveg til dauða....en gleðin hjá Elsu stóð til að ganga eitt en þá þurfti að fara að hleypa foreldrunum aftur í húsið...þá var haldið á KHB og mikil gleði er þeir Aðalsteinn og Kjartan héldu uppi fjörinumeð gríðargóðum flutningi sínum á Elvis-lögum...og Eiki tittur var fan nr 1 og bað í sífellu um að fá að heyra meira í Alla...shit hvað það var fyndið =)
ég veit ekki um helv...hauspúðann
eftir KHB fórum við á rúntinn með Hrafndísi á bíl Guffu....ég komst ekki einn hring þar sem mér var hennt út á tjarnabrautinni sökum aðkasts við ökumann bifreiðarinnar...var samt tekinn strax uppí með hauspúðann úr bílnum hennar Guffu í annarri og ekkert í hinni...en þeir félagar mínir Sveinbjörn kenndur við Skinku, Einar kenndur við Teigaból, Palli kenndur við "var einn í heiminum", Lolli kenndur á eldhúsbekknum (við Ormstaði) og Villi kenndur við Möðrudal!!! tóku mig með og var ég spurð að því afhverju ég væri svona mjaðmabreið þegar ég settist uppí bílinn...ég svaraði keik að það væri vegna þess að ég væri alveg kjörinn til undaneldis...sem var ekki gáfulegasta svar í heimi í bíl fullum af karlmönnum...en nema hvað nema hvað ég veit ekki fyrr en við erum stopp fyrir utan JG bíla þar fóru þeir keikir útúr bílnum og varð eitt stórt ? þar sem að djamm hjá mér er ekki að sitja uppá verkstæði að styrkja framhásingu í Land Rover Möðrudælinga en allaveganna þarna fórum við inn og ég settist á einhvern koll og sat þar þartil að Guffa og Sindri og Hrafndís komu og sóttu mig (þið getið lesið um það sem gerðist hjá þeim á meðan hjá Hrafndísien nema hvað...ég frétti þá að þau höfðu hringt mikið í Villa að reyna að komast að því hvar ég var niðurkomin...hann svaraði því að þeir væru uppí skógi og hann ætlaði að vera síðastur!!!!! hvað var það en allavega þau komu að sækja en þarna var ég búin að sitja á kolli og taka stíft í nefið hjá Villa félaga mínum...sem ég yðraðist mjög daginn eftir sem einkenndist af höfuðverk sökum þessa....prófarkarlesið...PRÓFARKALESIÐ......ÞIÐ SEM HÖFÐUÐ LESIÐ ÞAÐ VINSAMLEGAST FARIÐ TIL PÉTURS LÆKNIS OG FÁIÐ LYF SEM HEITIR.....RIÐYESINNIMSLADURÐÖM =) TAKK!!!
Þvílík snilld=)
('107512123325851067');">
þessi dagur var alveg ægilegur ógurlegur eins og þeir segja við vorum boðnar í ægilegan kvöldverð á Selásinn...ég, Perla, Margrét og Guffa...þar var veitt hvítvín og ægilega góður pastaréttur að hætti Elsu....svo svona uppúr átta fór fólkið að mæta...sparigatið fyrst manna og var gríðarlega sperrtur þetta kvöld þar sem við sátum og ræddu ættir og röktum í kross alveg aftur til jóns arasonar....eða svona næstum því...."ég get sko sagt þér að hann er skildur mér"...Kjartan var ekki að skemmta sér neitt gríðarlega þar sem við ræddum þetta og stelpurnar ræddu Brúarássögur frem og tilbage...þar var minnst á að Guffa og Hörður voru einu sinni saman og við Nökkvi hlógum okkur alveg til dauða....en gleðin hjá Elsu stóð til að ganga eitt en þá þurfti að fara að hleypa foreldrunum aftur í húsið...þá var haldið á KHB og mikil gleði er þeir Aðalsteinn og Kjartan héldu uppi fjörinumeð gríðargóðum flutningi sínum á Elvis-lögum...og Eiki tittur var fan nr 1 og bað í sífellu um að fá að heyra meira í Alla...shit hvað það var fyndið =)
ég veit ekki um helv...hauspúðann
eftir KHB fórum við á rúntinn með Hrafndísi á bíl Guffu....ég komst ekki einn hring þar sem mér var hennt út á tjarnabrautinni sökum aðkasts við ökumann bifreiðarinnar...var samt tekinn strax uppí með hauspúðann úr bílnum hennar Guffu í annarri og ekkert í hinni...en þeir félagar mínir Sveinbjörn kenndur við Skinku, Einar kenndur við Teigaból, Palli kenndur við "var einn í heiminum", Lolli kenndur á eldhúsbekknum (við Ormstaði) og Villi kenndur við Möðrudal!!! tóku mig með og var ég spurð að því afhverju ég væri svona mjaðmabreið þegar ég settist uppí bílinn...ég svaraði keik að það væri vegna þess að ég væri alveg kjörinn til undaneldis...sem var ekki gáfulegasta svar í heimi í bíl fullum af karlmönnum...en nema hvað nema hvað ég veit ekki fyrr en við erum stopp fyrir utan JG bíla þar fóru þeir keikir útúr bílnum og varð eitt stórt ? þar sem að djamm hjá mér er ekki að sitja uppá verkstæði að styrkja framhásingu í Land Rover Möðrudælinga en allaveganna þarna fórum við inn og ég settist á einhvern koll og sat þar þartil að Guffa og Sindri og Hrafndís komu og sóttu mig (þið getið lesið um það sem gerðist hjá þeim á meðan hjá Hrafndísien nema hvað...ég frétti þá að þau höfðu hringt mikið í Villa að reyna að komast að því hvar ég var niðurkomin...hann svaraði því að þeir væru uppí skógi og hann ætlaði að vera síðastur!!!!! hvað var það en allavega þau komu að sækja en þarna var ég búin að sitja á kolli og taka stíft í nefið hjá Villa félaga mínum...sem ég yðraðist mjög daginn eftir sem einkenndist af höfuðverk sökum þessa....prófarkarlesið...PRÓFARKALESIÐ......ÞIÐ SEM HÖFÐUÐ LESIÐ ÞAÐ VINSAMLEGAST FARIÐ TIL PÉTURS LÆKNIS OG FÁIÐ LYF SEM HEITIR.....RIÐYESINNIMSLADURÐÖM =) TAKK!!!
Þvílík snilld=)
er ég að grenja...var hún að grenja...ég held að allir hafi verið samþykkir því að Kolbrún Hólm hafi verið að hágrenja á rúntinum á föstudagskvöldið þegar Alli félagi var að keyra fákinn fyrir mig...hún gaf okkur allaveganna ægilega illt auga þegar við stoppuðum að spjalla við Sindra...sem er að koma á blót á borgarfjörð en það er nú önnur og miklu skemmtilegri saga =) en hvað ætli hún hafi haldið...Berglind er búin að prófa hann og við margrét vorum ekkert spenntar...grunur minn er samt sá að Steinþór sé soldið ástfanginn af honum og hún hafi haldið að hann hafi ætlað að stinga undan henni...en Sjálfdauði steinþór drapst að sjálfsögðu á rúntinum og var ekki til stórræðanna er hann fór heim...kom ekki einu sinni lyklinum í skránna...ekki svo gatviss!!!
('107512043068099050');">
jæja helgin var vægast sagt vangefinn...við fórum á khb á föstudaginn og svo á rúntinn á fáknum mínum og alli félagi keyrði...mig möggu steinþór fallega og berglindi...við lentum í að dansa í kringum jólatréð við kaupfélagið...þar sem ég lenti í skafli og fyllti skóna mína af snjó og panikkaði agalega æpti og æpti og sparkaði þeim svo af mér með þeim dramartísku afleiðingum að annar lenti upp á kaupfélaginu og hinn í hausinn á berglindi en steinþór lét hann rata sömu leið og hinn...upp á kaupfélagið og þarna stóð ég á sokkaleystunum fyrir framan kaupfélagið gjörsamlega að klofna úr hlátri...ég segji meira af þessari háskaför þegar mig hættir að svima en ég held að áfengi gærkvöldsins og presidentinn sem hann villi félagi minn í möðrudal dældi í mig hafi ekki verið að gera góða hluti=)
later
('107507815127774564');">
later
19 January 2004
jæja nú hef ég bætt alveg helv. mörgum í þann hóp sem vita ekki hvað sódóma er...planið er að flokka herleg heitinn niðrí borgfirðingar og aðrir...það er að segja tvo flokka...en atriði helgarinnar verða ekki rædd að þessu sinni....en er furða þó maður grýti glerkönnum þegar ælt hefur verið í sófann og á stofugólfið hjá manni...(sem er tepplagt...andskotinn hafi það(og já ég er tekinn upp á þeim andskota að blóta alveg helvíti mikið...svona í tilefni af komansi Þorra))
en later loosers...og Hjalti Jón ég elska þig og síminn þinn er hjá mér svo hættu að auglýsa eftir honum...
('10744769037770571');">
en later loosers...og Hjalti Jón ég elska þig og síminn þinn er hjá mér svo hættu að auglýsa eftir honum...
14 January 2004
jamm og jæja
ég er byrjuð aftur í ME hvað er það geggjað....fólk heldur reyndar að ég þjáist af einhverskonar minnileysis og muni ekkert eftir því að hafa "klárað" menntaskólann í vor...en klárar maður einhvertímann eitthvað...ég meina maður klára aldrei skólann...jú kannski í einhvern tíma en það kemur alltaf að þeim tímapunkti að maður fer aftur í skólann.eða vinnuna eða bara hvað sem er.....en það er samt svolítið hræðileg tilhugsun að klára aldrei neitt....hvað er það sorglegt...stendur maður þá bara ekki í stað og verður þunglyndur og ælir (yfir sig) =)
en nóg um það...ég á í höggvi við náttútuöflin og það er barátta sem seint mun klárast...eins og flestir vita er snjór og +2°C þannig að snjór á húsþökum leita niður á við...það er einmitt þetta sem er að gerast í Faxatröðinni...allur snjórinn sem er á þakinu er svona hægt og rólega að detta niður í stigaganginn hjá mér sem er ekkert grín því að þá þarf ég að moka...þetta er sem sagt búið að vera að gerast í sólahring og áðan datt mér það snjallræði í hug að moka nú snóinn úr tröppunum svo að það færi ekki allt í vitleysu þegar frysti...ég byrjaði neðst og áhaldið var fægiskófla sem ég fékk lánaða í vinnunni...ég mokaði keik fyrstu fjórar tröppurna og þá kemur svona stigapallur og þar var agalega mikill snjór og ég mokaði og mokaði en var orðin frekar vot því það draup af þakinu á mig....þegar ég var svona farin að hugsa um að kalla þetta gott...viti menn þá hrynur ein af þessum skemmtilegu slettum beint á mig og hvergi annarstaðar....hvað er það ÓÞOLANDI!!!!ég varð rennandi frá toppi og niður á rass....þetta var allskostar óskemmtileg lífsreynsla á annars fremur góðum degi =(
en nú er þetta afleyta hádegishlé mitt að niðurlotum komið...heyrumst síðar með fleiri sorgarsögum af mér og náttúruöflunum....
p.s. you can not fight nature!!!
('107408423791356422');">
ég er byrjuð aftur í ME hvað er það geggjað....fólk heldur reyndar að ég þjáist af einhverskonar minnileysis og muni ekkert eftir því að hafa "klárað" menntaskólann í vor...en klárar maður einhvertímann eitthvað...ég meina maður klára aldrei skólann...jú kannski í einhvern tíma en það kemur alltaf að þeim tímapunkti að maður fer aftur í skólann.eða vinnuna eða bara hvað sem er.....en það er samt svolítið hræðileg tilhugsun að klára aldrei neitt....hvað er það sorglegt...stendur maður þá bara ekki í stað og verður þunglyndur og ælir (yfir sig) =)
en nóg um það...ég á í höggvi við náttútuöflin og það er barátta sem seint mun klárast...eins og flestir vita er snjór og +2°C þannig að snjór á húsþökum leita niður á við...það er einmitt þetta sem er að gerast í Faxatröðinni...allur snjórinn sem er á þakinu er svona hægt og rólega að detta niður í stigaganginn hjá mér sem er ekkert grín því að þá þarf ég að moka...þetta er sem sagt búið að vera að gerast í sólahring og áðan datt mér það snjallræði í hug að moka nú snóinn úr tröppunum svo að það færi ekki allt í vitleysu þegar frysti...ég byrjaði neðst og áhaldið var fægiskófla sem ég fékk lánaða í vinnunni...ég mokaði keik fyrstu fjórar tröppurna og þá kemur svona stigapallur og þar var agalega mikill snjór og ég mokaði og mokaði en var orðin frekar vot því það draup af þakinu á mig....þegar ég var svona farin að hugsa um að kalla þetta gott...viti menn þá hrynur ein af þessum skemmtilegu slettum beint á mig og hvergi annarstaðar....hvað er það ÓÞOLANDI!!!!ég varð rennandi frá toppi og niður á rass....þetta var allskostar óskemmtileg lífsreynsla á annars fremur góðum degi =(
en nú er þetta afleyta hádegishlé mitt að niðurlotum komið...heyrumst síðar með fleiri sorgarsögum af mér og náttúruöflunum....
p.s. you can not fight nature!!!
07 January 2004
jæja krakkar!!!
það var alveg agalegt át hjá ömmu í gær ég át svo mikið að ég var alveg klofin og gat ekki andað eðlilega í þó nokkuð langan tíma á eftir þetta var sko rosalegt...móðir og faðir voru á Héraði og færðu mér alls kyns góðgæti..fisk og hakk og SMÁKÖKUR sem var mjög vel þegið...og hafa verið étnar af miklum móð alveg síðan þá...höldum bara í vonina um að Kjartan Róbertsson og Frosti mæti ekki keikir í eftirpartý og éti mig út á gaddinn eins og um síðustu helgi...þeir átu allt sem þeir fundu...rúmlega sólahrings gamla piparsósu sem var búin að standa á eldavélinni...og var ekkert séstaklega girnileg....túnfisk úr dós allan ostinn...fiskibollur og ég veit ekki hvað og hvað...þetta var ægilegt ógurlegt...
en þorrablótsáætlun 2004 er að verða komin á hreint....24 janúar er hið stórkostlega þorrablót borgfirðinga sem er bara hin mesta snilld ársins...7. febrúar að ég held er þorrablót jökuldælinga í Brúarási og verða þar saman komnir allir helstu snillingar norður-héraðs...svo 21.febrúar verður tungublótið og þar mun hún Guðfinna mín vera fremst á meðal jafningja við að þjóna fólki....spenningurinn er gríðarlegur og búið er að kaupa efni í þorrablótsdressið...maður verður nú að vera vel dressaður ef maður ætlar um allar sveitir að sína sig og sjá aðra...
Móðir og Faðir hafa samt gríðarlegar áhyggjur af því að ég og mínar helstu vinkonur pipri...og það er ekkert grín...þetta liggur mjög þungt á þeim...við Guffa fórum á rúntinn í gær og þaus spurðu hvort við værum að fara að líta okkur eftir mannsefni..við neituðum því harðlega og spurðum hvort þeim þætti það líklegt...þeim þótti það reyndar ekki en benntu okkur á að ef við værum alltaf tvær saman myndu pitlarnir ekki þora að koma nálægt okkur...við ættum meiri sjens að þeir myndu þora ef við værum einar og sér....þau vita greinilega ekki af ástleitninni sem við Guðfinna urðum fyrir á gamlárskvöld og nýársmorgun...það var "ægirlegt ógurlegt"...alveg "hvissbang"....en svona er að eiga umhyggjusama foreldra=)
Við Guffa ákváðum samt að bjóða Hrafndísi óléttu með okkur á rúntinn til að vera alveg vissar í því að við yrðum karlmanns eitthvað lengur=)
hún lét hins vegar alveg ægilega af því að vera komin í ME aftur en hún getur nú alltaf huggað sig við það að vera ekki elst í skólanum...Bergvin er ekki útskrifaður ennþá=)
en best að fara í vinnuna aftur...sem er reyndar mesta hell í heimi...en svona er þetta=)
eyÞór
('107347929815569074');">
það var alveg agalegt át hjá ömmu í gær ég át svo mikið að ég var alveg klofin og gat ekki andað eðlilega í þó nokkuð langan tíma á eftir þetta var sko rosalegt...móðir og faðir voru á Héraði og færðu mér alls kyns góðgæti..fisk og hakk og SMÁKÖKUR sem var mjög vel þegið...og hafa verið étnar af miklum móð alveg síðan þá...höldum bara í vonina um að Kjartan Róbertsson og Frosti mæti ekki keikir í eftirpartý og éti mig út á gaddinn eins og um síðustu helgi...þeir átu allt sem þeir fundu...rúmlega sólahrings gamla piparsósu sem var búin að standa á eldavélinni...og var ekkert séstaklega girnileg....túnfisk úr dós allan ostinn...fiskibollur og ég veit ekki hvað og hvað...þetta var ægilegt ógurlegt...
en þorrablótsáætlun 2004 er að verða komin á hreint....24 janúar er hið stórkostlega þorrablót borgfirðinga sem er bara hin mesta snilld ársins...7. febrúar að ég held er þorrablót jökuldælinga í Brúarási og verða þar saman komnir allir helstu snillingar norður-héraðs...svo 21.febrúar verður tungublótið og þar mun hún Guðfinna mín vera fremst á meðal jafningja við að þjóna fólki....spenningurinn er gríðarlegur og búið er að kaupa efni í þorrablótsdressið...maður verður nú að vera vel dressaður ef maður ætlar um allar sveitir að sína sig og sjá aðra...
Móðir og Faðir hafa samt gríðarlegar áhyggjur af því að ég og mínar helstu vinkonur pipri...og það er ekkert grín...þetta liggur mjög þungt á þeim...við Guffa fórum á rúntinn í gær og þaus spurðu hvort við værum að fara að líta okkur eftir mannsefni..við neituðum því harðlega og spurðum hvort þeim þætti það líklegt...þeim þótti það reyndar ekki en benntu okkur á að ef við værum alltaf tvær saman myndu pitlarnir ekki þora að koma nálægt okkur...við ættum meiri sjens að þeir myndu þora ef við værum einar og sér....þau vita greinilega ekki af ástleitninni sem við Guðfinna urðum fyrir á gamlárskvöld og nýársmorgun...það var "ægirlegt ógurlegt"...alveg "hvissbang"....en svona er að eiga umhyggjusama foreldra=)
Við Guffa ákváðum samt að bjóða Hrafndísi óléttu með okkur á rúntinn til að vera alveg vissar í því að við yrðum karlmanns eitthvað lengur=)
hún lét hins vegar alveg ægilega af því að vera komin í ME aftur en hún getur nú alltaf huggað sig við það að vera ekki elst í skólanum...Bergvin er ekki útskrifaður ennþá=)
en best að fara í vinnuna aftur...sem er reyndar mesta hell í heimi...en svona er þetta=)
eyÞór
06 January 2004
jæja nú árið er liðið í aldanna skaut eins og segir í kvæðinu og síðasti jólasveinninn fer heim til Grýlu gömlu í kvöld:) en ég er mjög keik eftir að bloggið mitt komst í lag en málið var nú bara það að ég gat ekki notað neitt annað template nema þau sem um er að velja á síðunni...en það er nú allt önnur saga=)
Áramótaheit eru mjög algeng um þessar mundir og eru þau af ýmsu tagi t.d. að hætta að borða nammi...meiri hreyfing...hætta að reykja...hætta að öllu lauslæti...vera góður við náungann...hætta að sofa yfir sig....
þessi svokölluðu áramótaheit eru samt eiginlega bara gerð til að hægt sé að brjóta þau þar sem að flestir þeir sem ég veit um sem settu áramótaheit hafa brotið þau nú þegar...OFT...og eru ekki nema sex dagar liðnir af þessu mikla ári!!!
Annars var árið 2003 mjög viðburðaríkt...ég gerði margt sniðugt og skemmtilegt sem lengi verður í minnum haft....mun ég birta ársannál von bráðar....svo keep posted=)
hádegisheilsa
Tóta
p.s. mig vantar nauðsynlega meðleigenda alveg sama af hvoru kyni en myndi einfalda margt ef það væri stelpa...reyklaus...samviskusöm....skemmtileg...og margt fleira...leigan er mjög sanngjörn og herbergið er stórt og rúmgott = (gott að hafa rúm í því)=)
látið mig endilega vita...þið vitið hvar mig er að finna...HÚSA.IS
('107339337095928123');">
Áramótaheit eru mjög algeng um þessar mundir og eru þau af ýmsu tagi t.d. að hætta að borða nammi...meiri hreyfing...hætta að reykja...hætta að öllu lauslæti...vera góður við náungann...hætta að sofa yfir sig....
þessi svokölluðu áramótaheit eru samt eiginlega bara gerð til að hægt sé að brjóta þau þar sem að flestir þeir sem ég veit um sem settu áramótaheit hafa brotið þau nú þegar...OFT...og eru ekki nema sex dagar liðnir af þessu mikla ári!!!
Annars var árið 2003 mjög viðburðaríkt...ég gerði margt sniðugt og skemmtilegt sem lengi verður í minnum haft....mun ég birta ársannál von bráðar....svo keep posted=)
hádegisheilsa
Tóta
p.s. mig vantar nauðsynlega meðleigenda alveg sama af hvoru kyni en myndi einfalda margt ef það væri stelpa...reyklaus...samviskusöm....skemmtileg...og margt fleira...leigan er mjög sanngjörn og herbergið er stórt og rúmgott = (gott að hafa rúm í því)=)
látið mig endilega vita...þið vitið hvar mig er að finna...HÚSA.IS