29 August 2003
jæja þá er ég loksins búin að laga orminn STÓRA sem var búin að taka sér bólfestu í tölvunni minni og vildi ekki út og vildi ekki leyfa mér að nota hana lengur en í fimm mínútur sem er óþolandi en það er komið í lag svo við skulum ekki tala um það meir....Eydís mágkona mín á að eiga barn eftir ca. seytján daga eins og þeir segja hérna fyrir austan...þau eiga þ.e.a.s. hún og bróðir minn eiga fyrir strák sem er tveggja ára og er sennilega sætasta barn í heimi og mjög málglaður það er það sem tengir okkur saman...hann er svo líkur mér....en þessi vika hefur verið hræðilega erfið ég hef þurft að vakna fyrir kl átta alla dagana og unnið langt fram eftir þetta hefur verið hræðilega ég hef ekki þurft að vakna fyrir hádegi í allt sumar séu frádregnir svona 10 dagar ohhh....sweet....hver vill ekki vinna hjá Landsbankanum=) en svona er að vera eymingi í vinnu....en guð hvað ég vildi óska þess að ég væri að fara í menntaskólann...en best að hætta í bili gamli maðurinn kominn heim og ég búin að vera á netinu síðan kl 6....money money money lalalahuhuhuhuhummm....*blístr*...see'ya later folks
('106219504587374155');">
27 August 2003
jæja enn einn dagurinn runnin upp og ekkert betri en í gær!!! hvað er að!!!! hvernig þykist einn "maður" getað stjórnað lífi billjon manna...þetta virkar bara ekki... en allaveganna þá erum við Arnar Péturs í miklu stríði niðrí vinnu hjá Kóngsa mitt markmið er að hafa eins mikillæti og vera eins óþolandi og mögulegt er og hann er að láta það fara svo mikið í taugarnar á sér að það er nú ekki fyndið....en í gærkvöldi eftir 12 tíma vinnu fór ég í Egs. að hitta Bergvin Fellbæing sem er eini starfsmaður nemendafélagsins á þessum álagstíma....og í þokkabót átti hann afmæli í gær og TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLI BERGVIN MINN...en ég fór sem sagt að afhenda honum bókhald síðasta vetarar og þegar ég kom var hann að taka til á NME skrifstofunni...HÚRRA fyrir honum það er mjög stórt verk en hann var nú bara að standa sig vel og óska ég honum góðs gengis í framtíðarstarfi sínu...hey hann getur verð formaður endalaust ef hann verður endurkjörinn því það er LANGT þangað til hann útskrifast...hehehe...later...
('106199069611873764');">
25 August 2003
jæja nú eru það fréttir helgarinnar
Við skutlurnar fórum í Mývatnsveitina þ.e. ég, Guffa, Hildur Tildur, Perla og Hrafndís....því að...."Mývatnssveitin er æði allan sólarhringinn förum þangað við bæði eyðum tímanum þar"...en við komust að Þeirri hræðilegu staðreynd að hún er ekki svo mikið æði allan sólarhringinn....en við erum samt orðnar þekktar í Mývatnssveitin því að á Zanzibar var ég án nokkurs vafa fulla konan og Hildur konan með brjóstin....en þegar að þessari frægðarför var lokið og við komnar heim í heilu lagi þrátt fyrir það að Hrafndís ók báðar leiðir og lífslíkur okkar voru slim to nothing....en gríðarlegur hressileiki var á laugardeginum þegar við Guðfinna örkuðum sprækar um Straumsland og smöluðum ám heim að bæ...var þetta gríðarleg gleði og skemmtun mikil...endaði þessi mikla gleði á sálarballi þar sem við hittum því miður menn úr Mývatnssveit sem heilsuðu okkur með þessum orðum..."hey þú ert fullan konan á barnum í gær"...og nokkrum sek. síðar "hey þarna er konan með brjóstin" og þá lét ég mig hverfa.
þesssi dansleikur var með eindæmum skemmtilegur en upp kom mannshvörf sem en eru óleyst...beikonið og satínið hurfu og ekki hefur spurst til þeirra síðar sá sem hefur séð til þeirra vinsamlegast hafið samband við super-coppið á Egilsstöðum...meira síðar=)
('106181794708203170');">
Við skutlurnar fórum í Mývatnsveitina þ.e. ég, Guffa, Hildur Tildur, Perla og Hrafndís....því að...."Mývatnssveitin er æði allan sólarhringinn förum þangað við bæði eyðum tímanum þar"...en við komust að Þeirri hræðilegu staðreynd að hún er ekki svo mikið æði allan sólarhringinn....en við erum samt orðnar þekktar í Mývatnssveitin því að á Zanzibar var ég án nokkurs vafa fulla konan og Hildur konan með brjóstin....en þegar að þessari frægðarför var lokið og við komnar heim í heilu lagi þrátt fyrir það að Hrafndís ók báðar leiðir og lífslíkur okkar voru slim to nothing....en gríðarlegur hressileiki var á laugardeginum þegar við Guðfinna örkuðum sprækar um Straumsland og smöluðum ám heim að bæ...var þetta gríðarleg gleði og skemmtun mikil...endaði þessi mikla gleði á sálarballi þar sem við hittum því miður menn úr Mývatnssveit sem heilsuðu okkur með þessum orðum..."hey þú ert fullan konan á barnum í gær"...og nokkrum sek. síðar "hey þarna er konan með brjóstin" og þá lét ég mig hverfa.
þesssi dansleikur var með eindæmum skemmtilegur en upp kom mannshvörf sem en eru óleyst...beikonið og satínið hurfu og ekki hefur spurst til þeirra síðar sá sem hefur séð til þeirra vinsamlegast hafið samband við super-coppið á Egilsstöðum...meira síðar=)
22 August 2003
jæja krakkar kannski virkar þetta helvítis blogg betur en hitt....ég er að verða eins og Hoffa....skil bara ekki tölvur....en ég gefst ekki upp...ekki sjens... ef guðrún veiga getur þetta þá hlýt ég að geta það...hehehe...=)
('106156294687766879');">